6000 áhorfendur horfðu á bikarúrslit yngri flokka - myndir og markaskorarar

Leikmenn 3. flokks Vals fagna bikarmeistaratitlinum.
Leikmenn 3. flokks Vals fagna bikarmeistaratitlinum. Mynd/HSÍ

Sexþúsund áhorfendur fylgdust með yngri flokkum í Coca-Cola bikarnum í handknattleik þar sem framtíðar „strákarnir og stelpurnar okkar“ léku fyrir framan fjölmenni í Laugardalshöll. Þar öttu kappi lið í 2., 3. og 4. flokki karla og kvenna og var umgjörðin um leikina sú sama og hjá meistaraflokkunum daginn áður.

Stemningin og fagnaðarlætin gáfu látum laugardagsins, þegar bikarmeistarar í meistaraflokki karla og kvenna voru krýndir, ekkert eftir. Efstudeildardómarar sáu um dómgæslu í leikjunum, sami kynnir ómaði í hátalarakerfinu, dúkurinn sem notaður er í landsleikjum var lagður á gólf hallarinnar og leikmenn sungu þjóðsönginn áður en flautað var til leiks.

Samsetning áhorfenda á leikjum yngri flokkanna er aðeins frábrugðin frá leikjum meistaraflokkanna að því leyti að þar eru ekki bara almennir stuðningsmenn heldur mikið um ættingja; foreldra, systkini, ömmur og afa – alls um 6.000 áhorfendur.

Hér að neðan má sjá úrslit og markaskorara úr öllum leikjum ásamt hópmynd allra bikarameistara.

2. flokkur karla - Haukar bikarmeistarar

26:25 Haukar - Valur, eftir framlenginu (21:21).

Mörk Hauka: Janus Daði Smárason 7, Hallur Kristinn Þorsteinsson 7, Þórarinn Leví Traustason 5, Leonharð Þorgeir Harðarson 4, Davíð Stefán Reynisson 2, Andri Björn Ómarsson 1.
Varin skot: Grétar Ari Guðjónsson 19.
Mörk Vals: Alexander Örn Júlíusson 9, Ómar Ingi Magnússon 7, Ýmir Örn Gíslason 5, Sigurvin Jarl Ármannsson 2, Daníel Ingason 1, Helgi Karl Guðjónsson 1.
Varin skot: Ingvar Ingvarsson 12, Guðmundur Eyjólfur Kristjánsson 2.
Maður leiksins: Janus Daði Smárason, Haukum.

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/zs7dwKRWCQ/" target="_top">Coca-Cola bikarmeistarar Hauka í 2.flokki karla. #cocacolabikarinn #handbolti</a>

A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Mar 1, 2015 at 2:34pm PST

3. flokkur karla - Valur bikarmeistari

32:22 Valur - ÍBV

Mörk ÍBV: Hákon Daði Styrmisson 12, Nökkvi Dan Elliðason 4, Darri Freyr Gíslason 3, Logi Snædal Jónsson 1, Páll Eydal Ívarsson 1, Ágúst Emil Grétarsson 1.
Varin skot: Andri Ísak Sigfússon 15.
Mörk Vals: Ýmir Örn Gíslason 9, Bjarni Ó. Valdimarsson 8, Ómar Ingi Magnússon 6, Guðmundur Sigurðsson 5, Gísli Jörgen Gíslason 3, Alexander Jón Másson 1.
Varin skot: Ingvar Ingvarsson 19, Guðmundur Eyjólfur Kristjánsson 1.
Maður leiksins: Ingvar Ingvarsson, Val.

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/zsSYd2RWIL/" target="_top">Valsmenn - Coca-Cola bikarmeistarar í 3.fl.karla. #cocacolabikarinn #handbolti</a>

A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Mar 1, 2015 at 8:35am PST

3. flokkur kvenna - ÍBV bikarmeistari

24:18 ÍBV - Selfoss

Mörk ÍBV: Sóley Haraldsdóttir 12, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir 2, Erla Jónatansdóttir 1.
Varin skot: Erla Rós Sigmarsdóttir 9.
Mörk Selfoss: Perla Ruth Albertsdóttir 6, Þuríður Guðjónsdóttir 5, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 4, Helga Rún Einarsdóttir 2, Heiða Björk Eiríksdóttir 1.
Varin skot: Katrín Ósk Magnúsdóttir 9.

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/zsiEgZRWKc/" target="_top">Eyjastúlkur í bikarstuði. #cocacolabikarinn #handbolti</a>

A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Mar 1, 2015 at 10:52am PST

4. flokkur karla eldri - FH bikarmeistari

25:24 FH - Haukar

Mörk FH: Gísli Þorgeir Kristjánsson 8, Örvar Eggertsson 6, Eyþór Örn Ólafsson 4, Daníel Örn Griffin 3, Mímir Sigurðsson 2, Helgi Freyr Sigurgeirsson 1, Þórhallur Ísak Guðmundsson 1.
Varin skot: Oliver Snær Ægisson 11.
Mörk Hauka: Darri Aronsson 11, Kristinn Pétursson 5, Karl Pétursson 3, Kristófer Kárason 2, Orri Þorkelsson 2, Gunnar Hlynsson 1.
Varin skot: Andri Scheving 16.
Maður leiksins: Darri Aronsson, Haukum.

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/zssPF4RWCK/" target="_top">Bikarmeistarar FH í 4.fl.ka.E. #cocacolabikarinn #handbolti</a>

A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Mar 1, 2015 at 12:21pm PST

4. flokkur karla yngri - Valur bikarmeistari

33:24 Valur - Fram

Mörk Fram: Ólafur Haukur Júlíusson 13, Unnar Steinn Ingvarsson 6, Vlado Glusica 2, Már Ægisson 1, Páll Birkir Reynisson 1, Hermann Björn Harðarson 1.
Varin skot: Viktor Gísli Hallgrímsson 10, Sigurður Jökull Ægisson 2.
Mörk Vals: Arnór Snær Óskarsson 16, Orri Hreiðarsson 5, Tumi Steinn Rúnarsson 4, Birgir Rafn Gunnarsson 3, Úlfar Monsi Þórðarson 2, Eiríkur Guðni Þórarinsson 2, Viktor Andri Jónsson 1.
Varin skot: Logi Tómasson 6, Sveinn Óli Guðnason 1.
Maður leiksins: Arnór Snær Óskarsson, Val.

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/zr7epkRWLu/" target="_top">Bikarmeistarar Vals í 4.fl.ka.Y...#cocacolabikarinn #handbolti</a>

A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Mar 1, 2015 at 5:15am PST

4. flokkur kvenna eldri - KA/Þór bikarmeistari

22:12 KA/Þór - Fylkir

Mörk Fylkis: Irma Jónsdóttir 4, Birna Kristín Eiríksdóttir 3, Berglind Björnsdóttir 2, Sóley Edda Karlsdóttir 1, Díana Ósk Gísladóttir 1, Arndís Lund 1.
Varin skot: Margrét Einarsdóttir 8.
Mörk KA/Þórs: Helena Tómasardóttir 5, Una Kara Vídalín 5, Aldís Ásta Heimisdóttir 4, Kristín Jóhannsdóttir 4, Lísbet Perla Gestsdóttir 2.
Varin skot: Arnrún Eik Guðmundsdóttir 19.
Maður leiksins: Arnrún Eik Guðmundsdóttir, KA/Þór.

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/zsGefTRWPJ/" target="_top">KA/Þór - Coca-Cola bikarmeistari í 4.fl.kv.E...#cocacolabikarinn #handbolti</a>

A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Mar 1, 2015 at 6:51am PST

4. flokkur kvenna yngri - Fylkir bikarmeistari

18:15 Fylkir - Fram

Mörk Fram: Ólöf María Stefánsdóttir 4, Lena Margrét Valdimarsdóttir 4, Jónína Hlín Hansdóttir 2, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir 2, Harpa María Friðjónsdóttir 1, Katla Rún Káradóttir 1, Sóley Saki Jura 1.
Varin skot: Sara Halldórsdóttir 9, Helga Guðrún Elvarsdóttir 2.
Mörk Fylkis: Irma Jónsdóttir 11, Birna Kristín Einarsdóttir 3, Berglind Björnsdóttir 3, Sólrún Freygarðsdóttir 1.
Varin skot: Margrét Einarsdóttir 15, Alexandra Gunnarsdóttir 1.
Maður leiksins: Irma Jónsdóttir, Fylki.

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/zruQiyxWHk/" target="_top">Bikarmeistara! #cocacolabikarinn #handbolti</a>

A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Mar 1, 2015 at 3:19am PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert