Mögulegt heimsmet og Íslandsmet?

Hera frá Þóroddsstöðum og Bjarni Bjarnason.
Hera frá Þóroddsstöðum og Bjarni Bjarnason. mbl.is/Þórunn

Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddstöðum fóru á tímanum 21,41 í 250 metra skeiði. Þetta er mögulega nýtt Íslands- og heimsmet ef það fæst staðfest en verið er að kanna vallaraðstæður og vindstyrk. Núgildandi heimsmet er 21,49 sekúndur. 

1 " Bjarni Bjarnason  Hera frá Þóroddsstöðum  " 21,41
2 " Gústaf Ásgeir Hinriksson  Andri frá Lynghaga  " 22,13
3 " Árni Björn Pálsson  Dalvar frá Horni I  " 22,24
4 " Sigurður Óli Kristinsson  Snælda frá Laugabóli  " 22,37
5 " Ævar Örn Guðjónsson  Vaka frá Sjávarborg  " 22,39
6 " Konráð Valur Sveinsson  Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II  " 22,64
7 " Bjarni Bjarnason   Glúmur frá Þóroddsstöðum  " 22,81
8 " Dagmar Öder Einarsdóttir  Odda frá Halakoti  " 23,44
9 " Svavar Örn Hreiðarsson  Hekla frá Akureyri  " 23,93
10 " Teitur Árnason  Jökull frá Efri-Rauðalæk  " 23,94
11 " Sigvaldi Lárus Guðmundsson  Lukka frá Árbæjarhjáleigu II  " 24,00
12 " Arnar Bjarki Sigurðarson  Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi  " 24,38
13 " Sigurður Vignir Matthíasson  Ormur frá Framnesi   " 0,00

Árni Björn Pálsson á Korku frá Steinnesi var fljótastur að renna 150 metrana á skeiði í dag, 13,86 sekúndur. Það er ekki svo langt frá Íslandsmetinu sem Teitur Árnason setti á LM2014 en það er 13,7.

Skeið 150 m 

Úrslit

Sæti / Keppandi / Tími
1 " Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi" 13,86
2 " Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum" 14,11
3 " Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal" 14,41
4 " Teitur Árnason Ör frá Eyri" 14,44
5 " Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ" 14,52
6 " Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi" 14,60
7 " Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal" 14,70
8 " Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala" 14,71
9 " Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki" 14,88
10 " Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík" 14,97
11 " Líney María Hjálmarsdóttir Brattur frá Tóftum" 15,01
12 " Hinrik Bragason Mánadís frá Akureyri" 15,10
13 " Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ" 15,93
14 " Arnar Bjarki Sigurðarson Blikka frá Þóroddsstöðum" 15,99

Árni Björn Pálsson og Korka frá Steinnesi.
Árni Björn Pálsson og Korka frá Steinnesi. mbl.is/Þórunn
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert