Rykmý í Volgograd, ekki bitvargur

Fjölmennur hópur fólks lék rykmý, moskító, bitmý eða lúsmý aftra …
Fjölmennur hópur fólks lék rykmý, moskító, bitmý eða lúsmý aftra sig frá að fylgjast með viðureign Túnis og Englands utandyra í Volgograd í gærkvöld. APF

Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segist ekki sjá betur en saklaust rykmý herji á knattspyrnumenn og aðra þá sem eru í rússnesku borginni Volgograd, en ekki  moskító, bitmý og lúsmý eins haldið hefur verið fram.

Erling lýsir skoðun sinni á Twitter áfar skýran hátt. Hann segir greina á myndum sverm rykmýs sem séu almeinlaus kvikindi. Af færslu Erlings má skilja að um óþarfa æsing sé að ræða. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert