Sömu sextán leikmennirnir gegn Sviss

Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari.
Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari. AFP

Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari teflir fram óbreyttu liði í dag þegar Ísland mætir Sviss í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik í egypsku borginni 6. október klukkan 14.30.

Þeir Ómar Ingi Magnússon, Kári Kristján Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson verða því áfram utan hóps en Janus Daði Smárason er farinn heim vegna meiðsla.

Hópurinn sem leikur gegn Sviss er eftirfarandi:

Markverðir:
Ágúst Elí Björgvinsson, Kolding 36/1
Björgvin Páll Gústavsson, Haukar 233/14

Útileikmenn:
Bjarki Már Elísson, Lemgo 76/202
Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 22/34
Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad 128/246
Magnús Óli Magnússon, Val 9/6
Elvar Örn Jónsson, Skjern 40/108
Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 29/43
Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 188/725
Kristján Örn Kristjánsson, PAUC-Aix, 9/16
Viggó Kristjánsson, Stuttgart 16/35
Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer 119/341
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 33/65
Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 57/72
Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 10/10
Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 47/22

Þeir leikmenn sem hvíla eru:

Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 146/178
Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg 51/135
Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 20/1

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert