Grindavík vann stórsigur á KR

Hart barist í viðureign Vals og Breiðabliks í kvöld.
Hart barist í viðureign Vals og Breiðabliks í kvöld. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Fimm lið eru jöfn í efstu sætum úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildinni, eftir að fjórðu umferð lauk í kvöld með þremur leikjum. Grindavík vann KR, 71:47, á heimavelli KR, Valur vann Breiðablik, 71:63, á sínum heimamvelli og Haukar lögðu Hamar, 69:53, í Hafnarfirði.

Haukar, Valur, Grindavík, Keflavík og Snæfell hafa þar með unnið þrjá af fjórum fyrstu leikjum sínum í deildinni og virðast ætla að hafa nokkra sérstöðu umfram hin þrjú liðin í deildinni. 

KR - Grindavík 47:71

DHL-höllin, Úrvalsdeild kvenna, 22. október 2014.

Gangur leiksins: 2:2, 9:8, 11:11, 18:13, 20:18, 20:20, 20:27, 22:38, 31:42, 35:46, 35:50, 39:56, 42:61, 43:65, 45:69, 47:71.

KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 13/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11/7 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 6, Helga Einarsdóttir 6/10 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5/7 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 2.

Fráköst: 25 í vörn, 10 í sókn.

Grindavík: Rachel Tecca 18/19 fráköst/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 18/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/8 fráköst/6 stolnir, Ásdís Vala Freysdóttir 9, Jeanne Lois Figeroa Sicat 7, Petrúnella Skúladóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/4 fráköst.

Fráköst: 21 í vörn, 24 í sókn.

Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Ísak Ernir Kristinsson.

Haukar - Hamar 69:53

Schenkerhöllin, Úrvalsdeild kvenna, 22. október 2014.

Gangur leiksins: 5:3, 7:12, 10:18, 18:23, 24:27, 24:34, 24:34, 28:36, 33:36, 40:38, 44:39, 49:44, 55:46, 64:46, 67:53, 69:53.

Haukar: LeLe Hardy 29/13 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Dagbjört Samúelsdóttir 12, Auður Íris Ólafsdóttir 6/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/9 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, Inga Rún Svansdóttir 1.

Fráköst: 31 í vörn, 19 í sókn.

Hamar: Andrina Rendon 21/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 10/7 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/8 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 8/5 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 3/4 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 2.

Fráköst: 22 í vörn, 8 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jón Bender.

Valur - Breiðablik 71:63

Vodafonehöllin, Úrvalsdeild kvenna, 22. október 2014.

Gangur leiksins: 7:2, 9:4, 17:9, 23:15, 28:22, 32:24, 35:31, 44:33, 46:37, 48:42, 52:44, 57:47, 60:51, 64:55, 66:59, 71:63.

Valur: Joanna Harden 24/5 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/4 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 9, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/6 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/8 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2.

Fráköst: 21 í vörn, 10 í sókn.

Breiðablik: Arielle Wideman 23/11 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/10 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/5 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 4, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2.

Fráköst: 26 í vörn, 19 í sókn.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Leifur S. Garðarsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert