Kobe Bryant kveður með ljóði

Bryant kveður í vor.
Bryant kveður í vor. AFP

Körfuknattleikskappinn Kobe Bryant samdi ljóð tileiknað íþróttinni sem hann elskar; körfuknattleik. Tilefni ljóðsins er að Bryant tilkynnti í gærkvöldi að yfirstandandi tímabil væri hans síðasta í boltanum.

Í ljóðinu lýsir Bryant því hvernig hann hafi elskað körfubolta alveg síðan rúllaði saman sokkum, kastaði þeim í körfu og ímyndaði sér að hann væri að taka mikilvæg skot í NBA-deildinni. Hann hafi einfaldlega fallið fyrir íþróttinni og alltaf lagt sig allan fram á körfuboltavellinum.

Hann hafi hlaupið fram og aftur völlinn, hent sér á eftir öllum boltum og lagt hjartað í verkefnið. Hann hafi gert allt fyrir íþróttina og það sé eðlilegt að maður geri allt fyrir eitthvað gefi manni svona góðar tilfinningar.

Körfuboltinn hafi leyft honum að lifa drauminn en núna sé Bryant kominn á endastöð. Ástin muni þó vara að eilífu.

Hann birti ljóðið hér en hægt er að lesa það hér fyrir neðan:

Dear Basketball,

From the moment

I started rolling my dad’s tube socks
And shooting imaginary
Game-winning shots
In the Great Western Forum
I knew one thing was real:

I fell in love with you.

A love so deep I gave you my all —
From my mind & body
To my spirit & soul.

As a six-year-old boy
Deeply in love with you
I never saw the end of the tunnel.
I only saw myself
Running out of one.

And so I ran.
I ran up and down every court
After every loose ball for you.
You asked for my hustle
I gave you my heart
Because it came with so much more.

I played through the sweat and hurt
Not because challenge called me
But because YOU called me.
I did everything for YOU
Because that’s what you do
When someone makes you feel as
Alive as you’ve made me feel.

You gave a six-year-old boy his Laker dream
And I’ll always love you for it.
But I can’t love you obsessively for much longer.
This season is all I have left to give.
My heart can take the pounding
My mind can handle the grind
But my body knows it’s time to say goodbye.

And that’s OK.
I’m ready to let you go.
I want you to know now
So we both can savor every moment we have left together.
The good and the bad.
We have given each other
All that we have. 

And we both know, no matter what I do next
I’ll always be that kid
With the rolled up socks
Garbage can in the corner
:05 seconds on the clock
Ball in my hands.
5 … 4 … 3 … 2 … 1

Love you always,
Kobe

Hann hefur fimm sinnum orðið NBA-meistari.
Hann hefur fimm sinnum orðið NBA-meistari. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert