Dýrmæt stig í súginn hjá Fjölni

Fjölnismenn töpuðu dýrmætum stigum í gær.
Fjölnismenn töpuðu dýrmætum stigum í gær. Ljósmynd/Facebook Fjölnir karfa

Fjölnir tapaði dýrmætum stigum í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi er liðið beið lægri hlut gegn Breiðabliki, 88:85.

Nú er það einungis Valur sem getur náð Hetti að stigum í deildinni en Höttur hefur 36 stig eftir 20 leiki, Fjölnir hefur 32 stig eftir 21 leik, en Valur 30 stig eftir 19 leiki.

Eitt lið fer beint upp úr deildinni en fjögur næstu í umspil.

Úrslit og tölfræði:

<b>Hamar - Ármann 111:71</b>

Hveragerði, 1. deild karla, 24. febrúar 2017.

Gangur leiksins:: 7:0, 23:7, 29:9,

<b>34:11</b>

, 40:16, 46:21, 55:26,

<b>59:32</b>

, 67:36, 69:39, 81:45,

<b>86:51</b>

, 90:58, 97:65, 103:67,

<b>111:71</b>

.

<b>Hamar </b>

: Erlendur Ágúst Stefánsson 21/5 fráköst, Guðjón Ágúst Guðjónsson 18/9 fráköst, Hilmar Pétursson 10, Björn Ásgeir Ásgeirsson 10, Smári Hrafnsson 9/7 stoðsendingar, Kristinn Ólafsson 8/11 fráköst, Bjarki Friðgeirsson 8, Örn Sigurðarson 8, Oddur Ólafsson 6/4 fráköst/6 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Arvydas Diciunas 4/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 3.

<b>Fráköst</b>

: 32 í vörn, 14 í sókn.

<b>Ármann</b>

: Daníel Freyr Friðriksson 15/4 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 14/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 11/6 fráköst, Brynjar Magnús Friðriksson 10/6 fráköst, Óskar Þór Þorsteinsson 10/4 fráköst, Þorleifur Baldvinsson 7/9 fráköst, Þorsteinn Hjörleifsson 4/5 fráköst.

<b>Fráköst</b>

: 21 í vörn, 19 í sókn.

<b>Dómarar</b>

: .

<b>ÍA - Vestri 67:76</b>

Akranes - Vesturgata, 1. deild karla, 24. febrúar 2017.

Gangur leiksins:: 5:5, 11:10, 15:18,

<b>17:20</b>

, 22:24, 24:28, 26:31,

<b>31:39</b>

, 35:44, 41:47, 49:51,

<b>51:55</b>

, 57:62, 62:64, 62:69,

<b>67:76</b>

.

<b>ÍA</b>

: Derek Daniel Shouse 20/6 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Björn Steinar Brynjólfsson 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 11/12 fráköst, Áskell Jónsson 10, Andri Jökulsson 8/5 fráköst, Sindri Leví Ingason 2, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2/9 fráköst.

<b>Fráköst</b>

: 30 í vörn, 11 í sókn.

<b>Vestri</b>

: Hinrik Guðbjartsson 24/8 fráköst/6 stoðsendingar, Nebojsa Knezevic 14/7 fráköst, Adam Smári Ólafsson 10, Nökkvi Harðarson 10/10 fráköst, Yima Chia-Kur 8, Gunnlaugur Gunnlaugsson 7, Helgi Snær Bergsteinsson 3.

<b>Fráköst</b>

: 25 í vörn, 8 í sókn.

<b>Dómarar</b>

: .

<b>Fjölnir - Breiðablik 85:88</b>

Dalhús, 1. deild karla, 24. febrúar 2017.

Gangur leiksins:: 5:3, 7:9, 17:14,

<b>24:16</b>

, 27:26, 31:36, 34:38,

<b>40:42</b>

, 45:48, 53:52, 59:55,

<b>67:63</b>

, 74:63, 74:74, 81:82,

<b>85:88</b>

.

<b>Fjölnir</b>

: Róbert Sigurðsson 35/6 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 20/13 fráköst/7 stolnir, Garðar Sveinbjörnsson 10/4 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 10/5 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Egill Egilsson 3, Sindri Már Kárason 2/4 fráköst, Marques Oliver 2.

<b>Fráköst</b>

: 27 í vörn, 8 í sókn.

<b>Breiðablik</b>

: Tyrone Wayne Garland 38/5 stoðsendingar, Leifur Steinn Arnason 11/5 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 10, Snorri Vignisson 10/11 fráköst, Egill Vignisson 8/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 4, Birkir Víðisson 3, Atli Örn Gunnarsson 2, Sveinbjörn Jóhannesson 2/4 fráköst.

<b>Fráköst</b>

: 21 í vörn, 15 í sókn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert