Haukar einir á toppi deildarinnar

Paul Anthony Jones, leikmaður Hauka, kemst framhjá Darra Hilmarssyni, leikmanni …
Paul Anthony Jones, leikmaður Hauka, kemst framhjá Darra Hilmarssyni, leikmanni KR, í leik liðanna í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Haukar komust á topp Dominos-deildarinnar í körfubolta karla með 91:89-sigri gegn KR þegar liðin mættust í frestuðum leik úr 18. umferð deildarinnar í Schenker-höllinni að Ásvöllum í kvöld.

Haukar eru með 30 stig á toppi deildarinnar eftir þennan sigur, en ÍR og Tindastóll koma þar á eftir með 28 stig. KR er síðan í fjórða sæti deildarinnar með 26 stig.

Lið Hauka: Kristján Leifur Sverrisson, Hilmar Pétursson, Arnór Bjarki Ívarsson, Sigurður Ægir Brynjólfsson, Hjálmar Stefánsson, Haukur Óskarsson, Finnur Atli Magnússon, Paul Anthony Jones, Kári Jónsson, Breki Gylfason, Emil Barja, Alex Rafn Guðlaugsson.  

Lið KR: Brynjar Þór Björnsson, Kristófer Acox, Andrés Ísak Hlynsson, Björn Kristjánsson, Jón Arnór Stefánsson, Arnór Hermannsson, Ólafur Þorri Sigurjónsson, Veigar Áki Hlynsson, Darri Hilmarsson, Vilhjálmur Kári Jensson, Pavel Ermolinski, Kendall Pollard. 

Haukar - KR 91:89

Schenkerhöllin, Úrvalsdeild karla, 18. febrúar 2018.

Gangur leiksins:: 2:2, 8:6, 18:13, 25:20, 32:22, 36:27, 40:27, 44:30, 48:39, 54:43, 63:47, 71:53, 73:60, 80:70, 85:77, 91:89.

Haukar: Paul Anthony Jones III 35/8 fráköst, Kári Jónsson 23/5 fráköst, Haukur Óskarsson 13, Emil Barja 10/8 fráköst/6 stoðsendingar, Breki Gylfason 6, Finnur Atli Magnússon 4/7 fráköst.

Fráköst: 27 í vörn, 5 í sókn.

KR: Jón Arnór Stefánsson 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 18/5 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Acox 15/12 fráköst/3 varin skot, Darri Hilmarsson 13, Pavel Ermolinskij 11/11 fráköst/13 stoðsendingar, Kendall Pollard 11.

Fráköst: 27 í vörn, 11 í sókn.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson.

Áhorfendur: 550

Haukar 91:89 KR opna loka
99. mín. skorar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert