6 milljarða dala lánveiting

Reutersfréttastofan hefur eftir embættismanni, sem þekkir til viðræðna Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, að Íslendingar fái 6 milljarða dala lánsloforð, jafnvirði nærri 730 milljarða króna, og þar af komi 1 milljarður dala frá sjóðnum sjálfum. 

Haft er eftir embættismanninum, að hluti lánsins komi frá Norðurlöndum.

Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 14:15 þar sem málið verður kynnt nánar. Hægt verður að horfa á blaðamannafundinn á mbl.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK