Aflaverðmæti dróst saman um 6,8%

mbl.is/ÞÖK

Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili frá febrúar 2013 til janúar 2014 dróst saman um 6,8% miðað við sama tímabil ári áður. Verðmæti botnfiskafla dróst saman um 5,2% milli tímabilanna, samkvæmt tölum Hagstofunnar.

Í janúar var aflaverðmæti íslenskra skipa um 9,3% minna af þorski heldur en í janúar 2013. Heildarverðmæti aflans var 38,7% lægra í janúar 2014 en í janúar 2013, lítill loðnuafli hefur mest með það að segja. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK