Fjárfestingafélagið Eyrir tapaði 3 milljörðum á árinu 2013

Meðal lykileigna Eyris Invest er 29% hlutur í Marel.
Meðal lykileigna Eyris Invest er 29% hlutur í Marel. mbl.is/Rósa Braga

Fjárfestingafélagið Eyrir Invest tapaði um 19,2 milljónum evra, jafnvirði 2,97 milljarða króna, á síðasta ári.

Tap Eyris á síðustu tveimur árum nemur samtals ríflega fimm milljörðum, að því er fram kemur í umfjöllun um starfsemi Eyris í Morgunblaðinu í dag.

Lykileignir Eyris eru 29,3% hlutur í Marel og 17% eignarhlutur í hollensku fyrirtækjunum Fokker Technologies og Stork Technical Services.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK