Dregur úr aflaverðmæti

Sigurður Bogi Sævarsson

Aflaverðmæti íslenskra skipa var í maí um 3,2% lægra en í maí 2013. Samdráttur var í veiði botnfisks, en uppsjávarafli tvöfaldaðist frá fyrra ári. Minna veiddist af skelfiski en í sama mánuði í fyrra.

Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili, frá júní 2013 til maí 2014, dróst saman um 12,7% miðað við sama tímabil árið áður. Verðmæti allra mældra fisktegunda dróst saman á öllum verkunarsvæðum milli tímabilanna, samkvæmt frétt Hagstofunnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK