Dýrar umbúðabreytingar á matvælum

Ný ESB-reglugerð mun fela í sér auknar kröfur og aukinn …
Ný ESB-reglugerð mun fela í sér auknar kröfur og aukinn kostnað fyrir framleiðendur. mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Ný ESB-reglugerð um merkingar á matvælum sem tekur gildi í lok árs gerir kröfu um breytingar á merkingum langflestra matvælaumbúða hér á landi.

Ljóst er að breytingarnar munu kosta matvælafyrirtæki og neytendur háar fjárhæðir, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Upplýsingar um óþols- og ofnæmisvalda verða að vera með aðgreinandi leturgerð og upplýsingar um ópökkuð matvæli, s.s. matvæli sem seld eru í bakaríum og salatbörum, verða að gefa til kynna að neytandinn geti aflað sér upplýsinga um óþols- og ofnæmisvalda, t.d. með skilti.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK