Geir Kristinn formaður Norðurorku

Höfuðstöðvar Norðurorku eru á Akureyri.
Höfuðstöðvar Norðurorku eru á Akureyri. mynd/Norðurorka

Ný stjórn Norðurorku var kosin á hluthafafundi í dag. Geir Kristinn Aðalsteinsson er nýr formaður Norðurorku og Ingibjörg Ólaf Isaksen er varaformaður.

Fundurinn var boðaður að beiðni meirihluta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar sem er stærsti hluthafinn í félaginu.

Í stjórn voru kosnir eftirtaldir aðalmenn:

  • Edward Hákon Huijbens
  • Geir Kristinn Aðalsteinsson 
  • Njáll Trausti Friðbertsson  
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen 
  • Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir 

Njáll Trausti er ritari stjórnar og þau Edward Hákon og Friðbjörg Jóhanna eru meðstjórnendur. 

Þá voru kosnir eftirfarandi varamenn:

  • Matthías Rögnvaldsson 
  • Óskar Ingi Sigurðsson 
  • Jóhann Jónsson
  • Eva Hrund Einarsdóttir 
  • Margrét Kristín Helgadóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK