Ójafnvægið skapar hættu á gengisfellingu

Valdís Þórðardóttir

Samtök atvinnulífsins (SA) telja vaxandi ójafnvægi í þjóðarbúskapnum geta kallað á gengisfellingu. Það sé ein ástæða þess að brýnt sé að afnema fjármagnshöft.

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir að ef í hönd fari „áframhaldandi efnahagsþróun sem felur í sér mikla raungengisstyrkingu, þ.e.a.s. launahækkanir langt umfram það sem gengur og gerist í nágrannalöndum okkar,“ þá fylgi því aukið efnahagslegt ójafnvægi. Því geti fylgt minnkandi viðskiptaafgangur, jafnvel viðskiptahalli.

Mjög lítil breyting hefur orðið milli ára á fjölda fólks sem er með háskólamenntun og án vinnu. Um 1.400 manns úr þeim hópi voru án vinnu í september sl. Framkvæmdastjóri Hagvangs segir þetta ár hafa valdið vonbrigðum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK