Vilja fækka starfsmönnum hjá FME

Fjármálaeftirlitið
Fjármálaeftirlitið Ómar Óskarsson

Samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila á fjármálamarkaði lýsir yfir „mikilli óánægju“ með þær forsendur sem FME leggur upp með í rekstraráætlunum sínum fyrir næstu ár. Í bréfi nefndarinnar til stjórnarformanns FME kemur fram að það valdi „verulegum vonbrigðum“ að starfsmönnum stofnunarinnar verði ekki fækkað meira en áætlað sé. Þeir eru núna um 120.

Skoða ætti hvort ekki væri ástæða til að fækka starfsmönnum FME „hið minnsta“ um þá 17 starfsmenn sem hafa hingað til sinnt rannsóknum á falli bankanna. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK