Aflaverðmæti dregst saman á milli ára

Ljósmynd/Halldór Sveinbjörnsson

Verðmæti afla í september 2014 var 18,1% minna en í sama mánuði í fyrra.

Þegar litið er til tólf mánaða tímabils, þ.e. frá október 2013 til september 2014, hefur aflaverðmæti dregist saman um 12,5% miðað við sama tímabil ári fyrr.

Aflaverðmæti flestra tegunda dróst saman á þessu tímabili, þó að aflaverðmæti þorsks hefði aukist um rúm 10% og makríls um tæp 17%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK