Fabrikkubræður veðja á keilu

Rúnar Bridde, verkefnastjóri hjá Reginn, Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, …
Rúnar Bridde, verkefnastjóri hjá Reginn, Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson. Á myndina vantar Jóhannes Stefánsson í Múlakaffi. LjÛsmynd/hag

Jóhannes Ásbjörnsson og Sigmar Vilhjálmsson, sem kenndir eru við Hamborgarafabrikkuna, hafa ásamt Jóhannesi Stefánssyni og fjölskyldu í Múlakaffi fest kaup á Keiluhöllinni í Egilshöll. Sigmar sem verður framkvæmdastjóri Keiluhallarinnar segir markmiðið að auka veg og vanda keiluíþróttarinnar.

Sigmar segir ennfremur, í tilkynningu, að með haustinu verði kynntur til sögunnar nýr veitingastaður í Keiluhöllinni. Þangað til verði rekstri núverandi veitingastaðar og sportbars haldið áfram.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK