Afkoman batnar hjá Eimskip

Vveður leiddi til yfirvinnu og aukinnar olíunotkunar á fyrsta ársfjórungi.
Vveður leiddi til yfirvinnu og aukinnar olíunotkunar á fyrsta ársfjórungi. Mynd/Eimskip

Hagnaður Eimskips á fyrsta ársfjórungi var 1,5 milljónir evra, sem jafngildir um 223 milljónum króna.

Þetta er um 2,3 milljónum evra betri afkoma en á fyrsta fjórðungi í fyrra, en þá var 793 milljóna evra tap, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Rekstrartekjur á fyrsta ársfjórðungi voru 112,7 milljónir evra, eða um 16,7 milljarðar króna, og jukust um 8,1% frá sama fjórðungi í fyrra. Hagnaður fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta, EBITDA, nam 5,8 milljónum evra samanborið við 6,0 milljónir evra á sama tímabili í fyrra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK