Félag Seðlabankans umsvifamikið í lyfjaverslun í Úkraínu

Eignasafn Seðlabankans eignaðist lyfjaverslun í Úkraínu sem gengur illa.
Eignasafn Seðlabankans eignaðist lyfjaverslun í Úkraínu sem gengur illa. mbl.is/Ómar Óskarsson

Dótturfélag Seðlabankans hefur tapað að minnsta kosti 250 milljónum króna á keðju lyfjaverslana í Úkraínu.

Verslanakeðjan er að 100% hluta í eigu Eignasafns Seðlabanka Íslands (ESÍ), sem virðist hafa eignast hana í viðskiptum árið 2014. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins rekur keðjan á níunda tug lyfjaverslana vítt og breitt um Úkraínu.

Í umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag kemur fram, að Haukur C. Benediktsson, framkvæmdastjóri ESÍ, hafi ekki gefið blaðinu kost á viðtali vegna málsins þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir þar um. Þar hefur m.a. verið leitað skýringa á því hvernig verslanakeðjan komst í eigu félagsins.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK