800-900 störf gætu skapast í nýju húsi í Vatnsmýrinni

Svona kemur hugmyndahúsið Gróska til með að líta út í …
Svona kemur hugmyndahúsið Gróska til með að líta út í framtíðinni.

Framkvæmdir hefjast brátt við mikla byggingu sem rísa mun í Vatnsmýrinni, gegnt Öskju og Norræna húsinu og við hlið húss Íslenskrar erfðagreiningar.

Húsið hefur fengið nafnið Gróska, „nýtt hugmyndahús í Vatnsmýri sem ætlað er að verða suðupottur nýsköpunar og samstarfs háskóla og atvinnulífs,“ að því er fram kemur í umfjöllun um byggingaráform þessi  í Morgunblaðinuí dag.

Þegar hefur verið ákveðið að alþjóðlegi leikjaframleiðandinn CCP flytji skrifstofur sínar frá Grandagarði í nýbygginguna. Auk CCP er ráð fyrir því gert að 30-40 fyrirtæki starfi í húsinu og þar verði að jafnaði starfandi 800-900 manns.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK