Laun hafa hækkað um 8,7%

mbl.is/Júlíus

Launavísitala í janúar hækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 8,7%. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofu Íslands.

Kaupmáttur launa í janúar 2017 hækkaði um 0,6% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkaði um 6,7%.

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan febrúar er óbreytt frá fyrri mánuði. Verð á innfluttu efni lækkaði um 0,4% milli mánaða (áhrif á vísitölu -0,1%). Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 1,8%. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK