Sótt í 90% íbúðalán

Talsverð eftirspurn er sögð vera eftir 90% íbúðalánum.
Talsverð eftirspurn er sögð vera eftir 90% íbúðalánum. mbl.is/Sigurður Bogi

Tveir lánveitendur veita nú allt að 90% íbúðalán og segja talsverða eftirspurn vera eftir slíkum lánum.

Framtíðin lánasjóður, í eigu sjóðs í stýringu hjá GAMMA, hóf nýverið að veita húsnæðislán sem eru hugsuð til viðbótar við lán frá lífeyrissjóði eða banka upp í allt að 90% af kaupvirði fasteignar.

Lánin eru verðtryggð og til 5 til 25 ára en vextir ráðast af veðsetningarhlutfalli og eru sambærilegir vöxtum á óverðtryggðum lánum í viðskiptabanka. Íslandsbanki býður upp á óverðtryggð aukalán til fyrstu kaupa sem mega nema 90% af kaupvirði, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta efni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK