Eimskip tók kipp í Kauphöllinni

Þórður Arnar Þórðarson

Verð hlutabréfa í Eimskipafélagi Íslands og Marel hækkaði mest í Kauphöllinni í dag en verð hlutabréfa í Össuri og Icelandair Group lækkaði. 

Hlutabréf Eimskipa hækkuðu um 2,64% í 174 milljón króna viðskiptum en Marel hækkaði um um 1,52% 866,5 milljón króna viðskiptum. Össur lækkaði hins vegar um 3% í 1,76 milljón króna viðskiptum en Icelandair Group lækkaði 1,52% í 405,5 milljón króna viðskiptum. 

Hlutabréf í Högum og Reitum lækkuðu innan við 1% en hlutabréf í HB Granda, Regin, Sjóvá, TM og VÍS hækkuðu innan við 1%. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK