Nemar sækja í rafbækur

Framboð rafrænna kennslubóka á íslensku er mjög takmarkað.
Framboð rafrænna kennslubóka á íslensku er mjög takmarkað. mbl.is/Friðrik Tryggvason

Sala rafrænna kennslubóka á háskólastigi hefur aukist mikið hjá netversluninni Heimkaupum að undanförnu.

Framboð kennslubóka á íslensku er þó takmarkað, þar sem útgefendur hafa verið hikandi og stefna ekki á útgáfu rafbóka.

Í síðustu viku var sett met í fjölda seldra eintaka hjá Heimkaupum, sem bjóða kennslubækur á rafrænu formi til sölu og leigu, en umtalsverður verðmunur er á því að leigja rafbók og kaupa prentaða bók, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta efni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK