Gera með sér samkomulag um raforkuviðskipti

Jóhann Snorri Sigurbergsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá HS Orku og Daníel …
Jóhann Snorri Sigurbergsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá HS Orku og Daníel Árnason, framkvæmdastjóri Eignaumsjónar, handsala samkomulag um raforkuviðskipti. Ljósmynd/Aðsend

Eignaumsjón og HS Orka hafa gert með sér samkomulag um raforkuviðskipti sem á að skila viðskiptavinum Eignaumsjónar föstum afslætti af smásöluverði við kaup á raforku frá HS Orku.

Í fréttatilkynningu segir að samningurinn, sem þegar hefur tekið gildi, nái til raforkunotkunar í sameignum allra húsfélaga sem nýta sér þjónustu Eignaumsjónar. Þá standi afsláttarkjörin einnig til boða eigendum íbúða eða eignarhluta í fjöleignahúsum, atvinnuhúsum og öðrum fasteignum sem eru í viðskiptum við Eignaumsjón.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK