Deila flugvirkja og Air Iceland Connect til sáttasemjara

Air Iceland Connect Q 400-flugvél.
Air Iceland Connect Q 400-flugvél. mbl.is/Árni Sæberg

Máli Flugvirkjafélags Íslands og SA vegna Air Iceland Connect hefur verið vísað til ríkissáttasemjara.

Þetta kemur fram á vef ríkissáttasemjara. Kjarasamningur aðila hefur verið laus frá 31. ágúst síðastliðinn og verður fundur boðaður í málinu innan tíðar.

Í lok síðasta árs var kjarasamningur Flug­virkja­fé­lags Íslands og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, fyr­ir hönd Icelanda­ir, samþykkt­ur með af­ger­andi meiri­hluta en þrír af hverj­um fjór­um fé­lags­mönn­um greiddu at­kvæði með samn­ingn­um. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK