ISS Ísland verður Dagar

Ljósmynd/Aðsend

Dagar er nýtt nafn á ISS Ísland. Nafnabreytingin, sem tilkynnt var í gær, kemur í kjölfar þess að stjórnendur fyrirtækisins, ásamt hópi innlendra og erlendra fjárfesta, keypti á síðasta ári allt hlutafé fyrirtækisins af alþjóðlega fyrirtækinu ISS A/S.

Dagar verða áfram með samstarfssamning við ISS. Dagar starfa á sviði alhliða ræstinga, auk veitinga, fasteignaumsjónar og fasteignareksturs, en saga fyrirtækisins nær aftur til ársins 1980 þegar Ræstingamiðstöðin sf. var stofnuð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK