Ákæra Goldman Sachs

Goldman Sachs.
Goldman Sachs. AFP

Yfirvöld í Malasíu hafa höfðað sakamál gegn bandaríska fjármálafyrirtækinu Goldman Sachs og tveimur starfsmönnum þess. Ákæran tengist hneykslismáli í kringum sjóðinn 1MDB en 1MDB var fjár­fest­inga- og þró­un­ar­sjóður í eigu malasíska rík­is­ins.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá ríkissaksóknara Malasíu, Tommy Thomas. Ákæran er á hendur dótturfélögum Goldman Sachs og fyrrverandi starfsmönnum þeirra, Tim Leissner og Ng Chong Hwa.

Frétt mbl.is 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK