Hveitibollurnar hafa slegið í gegn

Dragon Dim Sum er í Bergstaðastræti í Reykjavík.
Dragon Dim Sum er í Bergstaðastræti í Reykjavík.

„Við höfðum þetta rými til afnota í tvo mánuði frá september í fyrra og ákváðum að prófa að opna svona „pop-up“-stað. Vinsældirnar voru síðan framar vonum og við tókum ákvörðum um að halda áfram með þetta,“ segir Hrafnkell Sigurðsson, eigandi Mat Bars, sem ásamt eigendum Makake stendur að baki opnun veitingastaðarins Dragon Dim Sum í Bergstaðastræti í Reykjavík. Staðurinn var opnaður líkt og fyrr segir í septembermánuði í fyrra en frá þeim tíma hefur verið brjálað að gera. Dragon Dim Sum sérhæfir sig í matreiðslu á kínverskum hveitibollum, svokölluðum „dumplings“.

Aðspurður segir Hrafnkell að lítið hafi farið fyrir neyslu hveitibolla hér á landi. Þær séu hins vegar mjög vinsælar í Asíu, sérstaklega í Kína.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK