Bjarg nær ekki að endurfjármagna

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun var komið á laggir árið 2019 með …
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun var komið á laggir árið 2019 með sameiningu Íbúðalánasjóðsog Mannvirkjastofnunar. Á hún að stuðla að betri, öruggari og skilvirkari húsnæðismarkaði. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bjarg íbúðafélag nær ekki að endurfjármagna nærri þriggja milljarða skuldbindingar sínar sem stendur þar sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur stöðvað allar lánveitingar að sinni.

Ástæða stöðvunarinnar er alvarlegur ágreiningur stofnunarinnar við fjármála- og efnahagsráðuneytið um hvernig fjármögnun stofnunarinnar skuli háttað.

Heimildir ViðskiptaMoggans herma að dráttur á endurfjármögnun Bjargs valdi því að félagið getur ekki lækkað leiguverð gagnvart skjólstæðingum sínum eins og stefnt hafi verið að.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK