Bandaríkjamenn í bátana

Una Rut Ploder og Garðar Hafsteinsson eru bjartsýn á ferðasumarið.
Una Rut Ploder og Garðar Hafsteinsson eru bjartsýn á ferðasumarið. Baldur Arnarson

Hjónin Una Rut Ploder og Garðar Hafsteinsson hófu reksturinn 2018. Garðar er fæddur og uppalinn á Grundarfirði og sótti sjóinn. Una er hins vegar fædd í Reykjavík.

„Okkur fannst svo lítið af afþreyingu á staðnum og Kirkjufellið var orðið svo vinsæll áfangastaður. Garðar langaði til að hætta á sjónum og vera svona mikið í burtu. Við höfðum líka verið á kajak og fannst þetta alveg upplagt,“ segir Una.

Sólríkt var í Grundarfirði þegar ViðskiptaMogginn heimsótti fyrirtækið síðasta sunnudag og vind að lægja eftir hvassvirði á laugardag.

Una segir reksturinn hafa gengið vel fyrsta sumarið, þrátt fyrir að þau hafi verið óheppin með veður. Tímabilið er jafnan frá maí og út september en veðrið getur raskað tíðni ferða hjá fyrirtækinu.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK