Margt mætti betur fara í gegnsæi og samskiptum

Forsvarsmenn Bankasýslu ríkisins voru gestir á fundir stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar …
Forsvarsmenn Bankasýslu ríkisins voru gestir á fundir stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á föstudag. mbl.is/Hákon

„Mér fannst nú frekar lítið af nýjum upplýsingum koma fram,“ segir Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, um fund stjórnskipunar- og eftir­lits­nefndar Alþingis í fyrradag þar sem fulltrúar Bankasýslu ríkisins komu fyrir nefndina.

Var skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka þar til umræðu og segist Lilja Rannveig, sem sæti á í nefndinni, telja skýrsluna vel unna og segir það sérstaklega jákvætt hve hagfelld salan hafi verið fyrir ríkissjóð.

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í gær.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK