Beint: Ríkisendurskoðandi situr fyrir svörum

Guðmundur Björgvin Helgason gegnir embætti ríkisendurskoðanda.
Guðmundur Björgvin Helgason gegnir embætti ríkisendurskoðanda.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis heldur opinn fund í dag frá klukkan 9:30 til 11 þar sem rætt verður um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka.

Gestir fundarins verða Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi og Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir, sviðsstjóri frá Ríkisendurskoðun.

Fundurinn verður opinn fulltrúum fjölmiðla og almenningi meðan húsrúm leyfir.

Hér fyrir neðan má fylgjast með beinu streymi frá fundinum:

Mynd úr útsendingu
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK