Fréttir Föstudagur, 11. ágúst 2017

57 milljarða fjárfesting

Mikill uppgangur hefur verið í atvinnuvegum Austfjarða á undanförnum árum • Sjávarútvegsfyrirtækin hafa fjárfest fyrir rúma 48 milljarða síðustu fimm ár Meira

Lækkar um tugi prósenta

Verð á matvöru hefur lækkað mikið á mörgum þéttbýlisstöðum síðustu misserin og munar jafnvel tugum prósenta á sumum vörum. Vöxtur ferðaþjónustu á þátt í þeirri þróun. Meira

Þerney seld – 54 skipverjum sagt upp

Söluverðið 1,4 milljarðar króna • Einn frystitogari í stað tveggja Meira

Fulltrúi meirihluta sat hjá við ráðningu borgarlögmanns

Ebba Schram ráðin borgarlögmaður • Verklag við ráðningu sagt vítavert Meira

Enn er fólk jarðsett í Hólavallagarði

Líkbrennslur aukast • Fjölskyldur gætu hvílt saman Meira

Ný Drangey væntanleg eftir viku

Áætlað er að nýr togari FISK Seafood, Drangey SK-2, komi í heimahöfn í Skagafirði eftir um viku. Skipið var smíðað hjá Cemre-skipasmíðastöðinni í Tyrklandi og lagði af stað heim á leið 4. ágúst. Meira

Farþegar þyrftu að sitja í strætó

Leggja til breytingar sem gera það óheimilt að aka með standandi farþega þar sem leyfður hámarkshraði er yfir 80 km/klst • Myndi hafa áhrif á vinsælar strætóleiðir utan höfuðborgarsvæðisins Meira

Kostar borgina 5,6 milljónir

Áberandi þátttaka íslenskra listamanna styrkir ímynd borgarinnar, segir borgarstjóri um hátíð í Barcelona Meira

Matarverð úti á landi lækkað til frambúðar

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira

Óska svara um gjaldtöku á útsýnispalli Perlunnar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira

Á við stærstu búðirnar

Ómar Valdimarsson, forstjóri Samkaupa, segir breytingar á smásöluvísitölunni í júní benda til að Costco hafi þá selt dagvöru fyrir 300-400 milljónir. Meira

Mannekla í skólum Reykjavíkur

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira

Mikil fjölgun Bandaríkjamanna

272 þús. ferðamenn um Keflavíkurflugvöll í júlí • 29% frá Bandaríkjunum Meira

Neyslustýringin hefur gengið eftir

Breytt álagning vörugjalda á innflutta bíla hefur fært bílasölu í minni og sparneytnari bíla • Bílar sem menga mest tvöfaldast í verði • Stórfjölskyldum og verktökum refsað, segir Bílgreinasambandið Meira

Forval um kjör vígslubiskups

Kjörstjórn þjóðkirkjunnar hefur, í samræmi við starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa, samið kjörskrá vegna kjörs vígslubiskups í Skálholti. Á kjörskrá eru 975 einstaklingar, vígðir menn og leikmenn. Meira

Upplifa fortíðina í hraða nútímans

„Árbæjarsafnið hefur alltaf verið mjög lifandi og fjörlegt safn. Meira

Hátíð í Þorlákshöfn

Hafnardagar í Þorlákshöfn haldnir hátíðlegir um helgina • Skemmtun fyrir alla fjölskylduna Meira

Segja hótun Trumps vera eintómt þvaður

N-Kóreumenn hóta að skjóta eldflaugum í átt að bandarísku eyjunni Guam Meira

Atvinnuþátttakan í allra hæstu hæðum

Atvinnuþátttaka er með allra mesta móti á vinnumarkaðinum í sumar og hefur sjaldan mælst meiri en í síðast liðnum júnímánuði samkvæmt mánaðarlegum tölum Hagstofunnar. Meira

Á fleygiferð með þeim bestu

Evrópumótið í götuhjólreiðum var haldið í Herning í Danmörku, dagana 2.-6. ágúst. Ísland átti sex fulltrúa á mótinu, fjóra karla og tvær konur. Keppt var í þremur flokkum karla og kvenna; yngri, U23 (19-22 ára), og... Meira