Láttu vaða í flúðasiglingu

Skíthræddur í flúðasiglingu

Í þessum síðasta þætti af Láttu vaða kynna strákarnir sér flúðasiglingar í Skagafirði. Þeir sigla á gúmmíbátum með Bakkaflöt niður gljúfur Austari Jökulsár og takast á við öfluga náttúruna. Meira »