Of kynþokkafull til að kenna börnum

Foreldrar í Mílan eru ekki sáttir með kynþokkafullan kennara í …
Foreldrar í Mílan eru ekki sáttir með kynþokkafullan kennara í skólanum.

Foreldrar hafa tekið barn sitt úr kaþólskum einkaskóla í Mílan á Ítalíu vegna þess að þeim þykir einn kennarinn of kynþokkafullur til að sinna starfi sínu.

Samkvæmt Daily Mail þótti viðkomandi foreldrum nærvera fyrrverandi fegurðardrottningarinnar Ileana Tacconelli óviðeigandi eftir að myndir af fyrirsætuferli hennar voru settar á netið.

Ein móðir sagði Tacconelli of aðlaðandi og truflandi fyrir nemendur skólans þó hún væri vel menntuð og góður kennari.

Tacconelli mun halda áfram að kenna í skólanum eins og áður þrátt fyrir kynþokka sinn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant