Leiðin upp úr páskaþynnkunni

Ef allt annað bregst skaltu bara sofa úr þér páskaþynnkuna.
Ef allt annað bregst skaltu bara sofa úr þér páskaþynnkuna.

Hey þú!

Ert þú búin(n) að liggja uppi í sófa í allan dag og maula páskaegg?

Sérðu fyrir þér epíska súkkulaðiþynnku á þriðjudaginn?

Engar áhyggjur, þú átt einn frídag eftir til að jafna þig OG það er opið í bænum í kvöld!

Jæja, byrjum á byrjuninni, rífðu þig upp úr sófanum og taktu smá skokk um hverfið (eða svefnherbergið þitt),

fáðu þér hollann og staðgóðan kvöldmat

og passaðu að vökva líkamann vel fyrir átök kvöldsins.

 Það er engin skömm að því að mála yfir súkkulaðiskeggið,

jafnvel þó þú ætlir bara að fara að aulast með vinum þínum,

því hver veit nema hið fullkomna tækifæri fyrir næstu prófílmynd banki upp á.

Eins er um að gera að klæða sig í glæsileg tælingarklæði,

því þú gætir átt von á sönnum ástarkossi 

nú eða bara frekar sveittum sleik.

en jafnvel þó þú endir bara ein(n) heima.

þá skiptir það ekki máli.

Þú ert kynþokkafullt villidýr sama hvað öllum páskaeggjakílóum líður 

 og þú verður á eldi í vinnunni á þriðjudaginn.

Gleðilega páska beibí!

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler