Hannar föt úr smokkum

Smokka bikiní fyrir kjötkveðjuhátíðina í Brasilíu.
Smokka bikiní fyrir kjötkveðjuhátíðina í Brasilíu.

Á alþjóðaráðstefnu um AIDS í Melbourne má sjá fallega kjóla til sýnis sem við nánari athugun má greina að eru gerðir úr smokkum. 

Kjólarnir eru sköpunarverk brasilíska listamannsins Adriönu Bertini og eru hluti af verkefni sem hún nefnir „Condom Couture“. Bertini vill vekja athygli fólks á því að stunda öruggt kynlíf og verjast þannig HIV/AIDS og öðrum kynsjúkdómum. Hún heldur námskeið þar sem þátttakendum er kennt að lita, móta og setja saman smokkalist auk þess sem þeir eru hvattir til að ræða um mikilægi smokksins þegar kemur að kynlífi. 

Hægt er að fylgjast með Bertini hér.

Adriana Bertini er hönnuðurinn á bakvið kjólana.
Adriana Bertini er hönnuðurinn á bakvið kjólana.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson