Brjálað stuð á Bræðslunni

Ljósmynd/Aldís Fjóla B. Ásgeirsdóttir

Síðastliðin helgi var ansi lífleg á Borgarfirði eystri en fjöldi manna gerði sér ferð á tónlistarhátíðina Bræðsluna. Monitor skoðaði myllumerkið #braedslan og fann skemmtilegustu og flottustu myndirnar frá hátíðinni. 

1. Eins og sjá má var góð stemning á tjaldsvæðinu.

2. Þessar virtust skemmta sér konunglega á Bræðslunni.

3. Hljómsveitin Drangar tryllir hér lýðinn.

4. Tónlist einkenndi hátíðina um helgina en þessi gítarleikari sat úti í náttúrunni og lék listir sínar á gítar. 

5. Hljómsveitin Pollapönk lék tónlist sína á útitónleikum sem fóru fram í bænum.

6. Þessir félagar sátu spakir og ræddu málin yfir einum köldum.

7. Eins og sjá má á þessari mynd var veðrið til sóma á Bræðslunni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant