Þuríður Guðmundsdóttir með Móa snyrtivörur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þuríður Guðmundsdóttir með Móa snyrtivörur

Kaupa Í körfu

Fyrir 23 árum vildi móðir gera allt sem í hennar valdi stóð til þess að hjálpa drengnum sínum sem lent hafði í hræðilegu brunaslysi og lærði hún að búa til græðandi smyrsl hjá ömmu sinni. Á dögunum hlaut móðirin, Þuríður Guðmundsdóttir, uppfinninga- og hugvitsverðlaun kvenna fyrir smyrslið "Móa the green balm". Unnur H. Jóhannsdóttir ræddi við frumkvöðulinn. MYNDATEXTI: Verðlaun - Þuríður hlaut á dögunum verðlaun fyrir jurtasmyrslið Móa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar