Borgarskjalasafn

Halldór Kolbeins

Borgarskjalasafn

Kaupa Í körfu

Nýjar bækur EVIDENCE! Europe reflected in Archives, Sannanir! ( Evrópa spegluð í skjalasöfnum ) hefur að geyma gömul skjöl (oft lítið þekkt), sjö borgarskjalasafna menningarborga Evrópu árið 2000. Söfnin hafa unnið að sameiginlegu verkefni, þar sem tilgangurinn er að kynna hinn auðuga menningararf Evrópu sem er að finna í skjalasöfnum borganna, bæði sameiginleg einkenni borganna og sérkenni þeirra. Í tengslum við þetta hefur einnig verið opnuð sýning á Netinu. MYNDATEXTI: Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður og Skúli Helgason, framkvæmdastjóri innlendra viðburða hjá menningarborginni, skoða nýju bókina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar