Skurður á dekkjum

Skurður á dekkjum

Kaupa Í körfu

Gott veggrip er mikilvægt hverjum ökumanni, bæði hvað varðar ánægjulegan akstur og umferðaröryggi. Þar skipta dekkin öllu máli hvernig þau eru löguð, breidd þeirra og stærð, hvort þau séu á nöglum eða keðjum og ýmislegt fleira. Enn einn þátturinn sem stuðlar að auknu veggripi eru sérstakir skurðir í dekkjum sem opnast þar sem dekkið nemur við jörð. Munstrið eftir skurðinn dreifir úr sér og virkar þá sem eins konar sogskál á undirlagið. Þar af leiðandi eykst gripið talsvert. Nokkur hérlend dekkjaverkstæði bjóða upp á svokallaðan míkróskurð MYNDATEXTI Benedikt Jónatansson, verkstjóri á fólksbíladeild hjólbarðaverkstæðis N1 á Réttarháls sker í dekk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar