Úlfar Finnbjörnsson Kokkur og Veiðimaður

Úlfar Finnbjörnsson Kokkur og Veiðimaður

Kaupa Í körfu

Íslensk villibráð meinholl og óvenjubragðmikil, segir villti kokkurinn. Gefur út stóra uppskrifta- og kennslubók. - Hollt og gott „Villibráð er vitaskuld kjörin fyrir þá sem vilja hugsa um heilsuna enda ekki hægt að finna fitusnauðara kjöt, fyrir svo utan hvað þetta er afskaplega góður matur,“ segir Úlfar Finnbjörnsson sem gefur út Stóru bókina u m villibráð á næstu dögum. Úlfar Finnbjörnsson er stundum kallaður villti kokkurinn enda hefur hann bæði mikið yndi af að elda villibráð og er að auki forfallinn veiðiáhugamaður. „Sumir gantast með að ég geti ekki eldað neitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar