Inga Jóna Þórðardóttir

Inga Jóna Þórðardóttir

Kaupa Í körfu

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn með breytingartillögur við aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024 Strandlengjan varðveitt og íbúðabyggð fái forgang BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks kynntu í borgarráði á þriðjudag tillögur sínar til breytinga á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024, en síðari umræða um skipulagið fer fram á fundi borgarstjórnar í dag. MYNDATEXTI. Inga Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, bendir á Geldinganesið sem hún segir að sé ákjósanlegasta byggingarsvæðið í borginni en jafnframt helsta deilumálið í aðalskipulagi Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar