Með fjársjóð af mögnuðum fæðingarsögum

12:00 Auður Bjarnadóttir hefur kennt meðgöngujóga í heil 17 ár, en sjálf kynntist hún því þegar hún gekk með yngsta son sinn. Auður hafði þá nýlokið jógakennaranámi og var búsett í Bandaríkjunum. Meira »

Þreytt börn sýna allt önnur einkenni

í gær Sálfræðingurinn Erla Björnsdóttir er sérfróð um svefnvandamál, en í ár gaf hún út fræðsluritið Svefn. Að auki er Erla fjögurra barna móðir og hefur því einu sinni eða tvisvar þurft að eiga við börn sem vilja alls ekki fara í bólið. Meira »

Mikið púsluspil að eiga langveikt barn

16.9. „Þegar Salka kom undir vorum við búin að reyna í sjö ár. Við vorum búin að vera í glasameðferðum, tæknifrjóvgunum og öllum þeim pakka. Reyndar vorum við líka búin að sækja um ættleiðingu þegar ég varð síðan ólétt. Meira »

Fæðingin tók 27 klukkustundir

22.8. Gabriela Líf Sigurðardóttir á átta mánaða gamlan son. Gabriela sem lenti í erfiðleikum fyrstu mánuðina getur ekki hugsað til þess hvernig lífið væri án sonar síns. Meira »

Þú getur ekki faðmað ungabarn of mikið

22.8. Góðar fréttir fyrir þá sem finnst gott að knúsa hnoðrana sína en snerting er nauðsynleg ungabörnum.   Meira »

21 árs í ungbarnamyndatöku

22.8. Það er aldrei of seint að fara í ungbarnamyndatöku að minnsta kosti ef eitthvað er að marka þau Rebeccu Hayes og David Ward. Meira »
Meira píla