Peningarnir eru í tölvunarfræði

Morgunblaðið/Ómar

Dagana 8.-9. febrúar verður upplýsinga- og tæknimessan UTmessa haldin í Hörpu. Á messunni verður farið yfir allt sem tengist tölvu- og tæknigeiranum. Margir halda eflaust að þeir sem vinna í þessum geira séu nördar en reyndin er önnur eins og sést í þessu myndbandi. Þar kemur fram að slegist er um þetta fólk í vinnu og eru launin frekar góð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál