Tíu tekjuhæstu konur Íslands

Guðbjörg Edda Eggertsdóttir ráðgjafi og stjórnarmaður í Auði Capital er …
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir ráðgjafi og stjórnarmaður í Auði Capital er tekjuhæst samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Brynjar Gauti
<span><span>Þetta eru tíu tekjuhæstu konur Íslands samkvæmt <span>Tekju­blaði Frjálsr­ar versl­un­ar, en í blaðinu eru tekn­ar sam­an skatt­skyld­ar tekj­ur 3.725 Íslend­inga á ár­inu 2014.</span></span></span> <span><span> </span></span> <ol> <li>Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, ráðgjafi og stjórnarmaður í Auði Capital, er með 10,077 millj­ón­ir króna í laun á mánuði.</li> <li>Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, er með 7,643 millj­ón­ir króna í laun á mánuði.</li> <li>Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, er með 6,349 millj­ón­ir króna í laun á mánuði.</li> <li>Unnur Þorsteindóttir, forstöðumaður erfðarannsókna hjá Íslenskri erfðagreiningu, er með 4,583 millj­ón­ir króna í laun á mánuði.</li> <li>Janne Sigurðsson, fyrrum forstjóri Alcoa Fjarðaáls, er með 3,995 millj­ón­ir króna í laun á mánuði.</li> <li>Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, er með 3,615 millj­ón­ir króna í laun á mánuði.</li> <li>Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas Capital, er með 3,608 millj­ón­ir króna í laun á mánuði.</li> <li>Margit Johanne Robertet, framkvæmdastjóri hjá Virðingu, er með 3,309 millj­ón­ir króna í laun á mánuði.</li> <li>Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Aktis og stjórnarformaður Norðlenska, er með 3,199 millj­ón­ir króna í laun á mánuði.</li> <li>Jónína Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Medis, er með 3,055 millj­ón­ir króna í laun á mánuði.</li> </ol>
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, er með …
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, er með 6,349 millj­ón­ir króna í laun á mánuði. Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál