Upplagið seldist upp á korteri

Koko Kollection var samstarfsverkefni Khloe og Kylie.
Koko Kollection var samstarfsverkefni Khloe og Kylie. AFP/Instagram

Systurnar Khloe Kardashian og Kylie Kardashian fóru nýverið í samstarf og gerðu varalitalínu sem inniheldur þrjá matta varaliti og einn gloss. Línan ber heitið Koko Kollection og kom í takmörkuðu upplagi en að sjálfsögðu seldist allt upp á mettíma á miðvikudaginn, á 15 mínútum nánar tiltekið.

Varalitalínan var á nokkuð viðráðanlegu verði eða á 40 dollara sem gerir um 4.400 íslenskar krónur. Það þarf því engan að undra að varalitirnir hafi rokið út eins og heitar lummur.

Eftir að í ljós kom að línan hefði selst upp á svona skömmum tíma á miðvikudaginn hvatti Kylie fólk til að skilja eftir athugasemd á Instagram-síðu Kylie Cosmetics og þá væri aldrei að vita nema að annað upplag færi í sölu.

<div> <div></div> </div>

<a href="https://www.instagram.com/p/BMmAzq3DueJ/" target="_blank">Ready for the #KokoKollection?! Today @ 3pm pst, KylieCosmetics.com #limitededition</a>

A photo posted by Kylie Cosmetics (@kyliecosmetics) on Nov 9, 2016 at 7:11am PST

<div> <div></div> </div>

<a href="https://www.instagram.com/p/BMhMN9YBAvM/" target="_blank">Last but not least KHLO$ the perfect Khloe nude. #kokokollection #nov9 📸: @marcelocantuphoto</a>

A photo posted by Kylie Cosmetics (@kyliecosmetics) on Nov 7, 2016 at 10:14am PST

Það virðist allt slá í gegn sem þessi fjölskylda gerir.
Það virðist allt slá í gegn sem þessi fjölskylda gerir. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál