3% þjóðarinnar fögnuðu afmæli Lindex

Lína langsokkur er sérlega vinsæl hjá ungu kynslóðinni.
Lína langsokkur er sérlega vinsæl hjá ungu kynslóðinni. Ljósmynd / aðsend

Mikil gleði ríkti á laugardaginn þegar Lindex fagnaði fimm ára afmæli sínu á Íslandi. Blásið var til veislu við verslanir Lindex í Smáralind, Kringlunni sem og á Glerártorgi á Akureyri og var margt um manninn.

Í kringum 10.000 manns tóku þátt í veisluhöldunum, sem samsvarar nær 3% af þjóðinni.

Yngstu kynslóðinni leiddist aldeilis ekki, en Emil í Kattholti og Lína Langsokkur héldu uppi stuðinu, auk þess sem boðið var upp á andlitsmálningu.

Prakkarastrik Emils í Kattholti féllu vel í kramið hjá ungum …
Prakkarastrik Emils í Kattholti féllu vel í kramið hjá ungum gestum. Ljósmynd / aðsend
Boðið var upp á andlitsmálun fyrir börnin.
Boðið var upp á andlitsmálun fyrir börnin. Ljósmynd / aðsend
Lína langsokkur er svo sannarlega með krafta í kögglum.
Lína langsokkur er svo sannarlega með krafta í kögglum. Ljósmynd / aðsend
Börnin gæddu sér á poppkorni.
Börnin gæddu sér á poppkorni. Ljósmynd / aðsend
Afmælisgestir léku einnig lystir sínar.
Afmælisgestir léku einnig lystir sínar. Ljósmynd / aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál